Íbúafundur - Bygggarðasvæði

Íbúafundur  var haldinn, 23. október, 2012 í Hátíðarsal Gróttu við Félagsheimilið Suðurströnd.um drög að deiliskipulagi fyrir íbúabyggðina á Bygggarðasvæð sem lögð voru síðan fyrir bæjarstjórn. 

Á fundinum var sýnt þríviddarlíkan. Einnig var sýnt yfirlit yfir verkefnið og mörg sjónarhorn á byggðina og skipulagið. Fundinn sóttu um það bil. 70 manns.

Sveitarstjórn ber ábyrgð á að annast gerð deiliskipulags. Deiliskipulagið er unnið af VA arkitektum undir stjórn skipulagsyfirvalda Seltjarnarness.Bygggarðasvæði


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: