Bakkahverfi

Auglýsing um skipulag - Seltjarnarnesbær  

Í samræmi við 41. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur:

Breyting á deiliskipulagi Bakkahverfis vegna Unnarbrautar 20. Breytingin er stækkun byggingarreits til austurs

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi

Í samræmi við 41. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur

Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi Bakkahverfis: Unnarbraut 9

Deiliskipulag Bakkahverfis: Unnarbraut 9 tekur gildi, samanber auglýsingu í Stjórnartíðundum 24. júní 2011 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarneskaupstað.Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar samþykkt eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarneskaupstað: Deiliskipulag Bakkahverfis – Unnarbraut 9. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar að Unnarbraut 9, þar sem leyfilegt nýtingarhlutfall hefur verið aukið úr 0,35 í 0,41, samhliða því að heimilt verður að reisa viðbyggingu á efri hæð yfir bílskúr. Að öðru leyti gilda skilmálar gildandi deiliskipulags. Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslögin mæla fyrir um og öðlast þegar gildi. Seltjarnarnesi, 7. júní 2011. Örn Þór Halldórsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.

Lesa meira

Bakkahverfi

Deiliskipulag Bakkahverfis á Seltjarnarnesi tekur gildi, samanber auglýsingu í Stjórnartíðindum 21. desember 2010 Augýsing um deiliskipulag Bakkahverfis í Seltjarnarneskaupstað. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum hefur bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar samþykkt deiliskipulag Bakkahverfis á Seltjarnarnesi. Tillaga að deiliskipulagi Bakkahverfis var í kynningu frá 28. september til 28. október 2009 og var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar hinn 9. júní 2009 og með síðari breytingum 10. nóvember 2010. Ofangreint deiliskipulag hefur hlotið þá meðferð sem skipulags- og byggingarlög mæla fyrir um og öðlast þegar gildi. Seltjarnarnesi, 16. desember 2010. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri.

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: