Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Deiliskipulag Stranda - breyting vegna Fornustrandar 8 - 11.1.2022

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 30.11.2021

Tillögurnar eru auglýstar frá og með 1. desember 2021 til og með 12. janúar 2022 og verða til sýnis á bæjarskrifstofum Seltjarnarnesbæjar að Austurströnd 2. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.

Lesa meira

Breyting á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna búsetukjarna fatlaðra við Kirkjubraut - 9.7.2021

Bæjarstjórn fjallaði á 927. fundi þann 14 apríl um athugasemdir sem bárust vegna tillögu um breytingu á aðalskipulagi sem varðar lóð fyrir búsetukjarna fatlaðra við Krikjubraut

Lesa meira

Auglýsingar um skipulagsmál í Seltjarnarnesbæ - 26.5.2021

Tillögurnar eru auglýstar frá 26. maí til og með 14. júlí 2021. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.

Lesa meira

Breyting á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna Ráðagerðis - 20.5.2021

Ráðagerði

Skipulagsnefnd og bæjarstjórn hafa fjallað um athugasemdir sem gerðar voru þegar tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna Ráðagerðis var auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: