Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 14.11.2016

Vestursvæði
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti þann 9. nóvember 2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Vestursvæðis á Seltjarnarnesi, sem nær yfir nokkur eldri deiliskipulagssvæði vegna Lækningaminjasafns, vestan íbúabyggðar, Suðurnes, Gróttu, Safnatröð og svo til viðbótar íbúðagöturnar, Sefgarðar, Sævargarðar, Neströð, Nesbala og húsin við Lindabraut vestan götu ásamt öllum strandsvæðum Lesa meira

Taktu þau tali - samtal um aðalskipulag - 9.11.2016

Á næstu dögum verða Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Bjarni Torfi Álfþórsson formaður skipulagsnefndar ásamt Árna Geirssyni frá Alta ehf, í klukkustund í senn og bjóða þau þeim sem eiga leið framhjá upp á spjall um aðalskipulagið

Lesa meira

Endurskoðað aðalskipulag Seltjarnarnesbæjar - 7.11.2016

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar auglýsir eftir athugasemdum við endurskoðað aðalskipulag sveitar-félagsins, með gildistíma 2015-2033. Tillagan er sett fram í greinargerð, tveimur skipulagsuppdráttum og átta þemauppdráttum Lesa meira

Auglýsing um breytt deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 19.10.2016

Bollagarðar 73-75

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bollagarða, Hofgarða og Melabrautar vegna Bollagarða 73-75, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um skipulagsmál á Seltjarnarnesi - 6.9.2016

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Valhúsahæðar og grannsvæða, skv. 41. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010. Einnig er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kolbeinsstaðamýrar vegna Suðurmýrar 10, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: