Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi vegna búsetukjarna við Kirkjubraut – Verkefnislýsing - 7.3.2018

Búsetukjarni við KirkjubrautKynning á verkefnislýsingu og íbúafundur - Breytingar á aðal- og deiliskipulagi vegna búsetukjarna við Kirkjubraut. Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 7.3.2018

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Lambastaðahverfi – Hamarsgata 6 og 8.

Lesa meira

Bakkahverfi. Grenndarkynning á deiliskipulagsbreytingu fyrir Melabraut 12 – ath breytt auglýsing. - 24.1.2018

Á 67. fundi Skipulags- og umferðarnefndar hinn 30. nóvember 2017 var samþykkt að grenndarkynna erindi um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Melabraut 12 í Bakkahverfi á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Bakkahverfi. Grenndarkynning á deiliskipulagsbreytingu fyrir Melabraut 12. - 9.1.2018

Á 67. fundi Skipulags- og umferðarnefndar hinn 30. nóvember 2017 var samþykkt að grenndarkynna erindi um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Melabraut 12 í Bakkahverfi á Seltjarnarnesi

Lesa meira

Breyting á svæðisskipulaginu - Höfuðborgarsvæðið 2040 - 1.12.2017

Samgöngu- og þróunarásar fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir tillögu að breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040, sbr. . 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006,

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: