Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Verslun og þjónusta í Ráðagerði á Seltjarnarnesi - Tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 til kynningar á vinnslustigi - 18.12.2020

Ráðagerði
Verkefnislýsing var kynnt almenningi og umsagnaraðilum í byrjun nóvember 2020. Tillaga þessi um breytingu á aðalskipulagi er nú kynnt á vinnslustigi og gefst færi á að koma með ábendingar um efni tillögunnar.
Lesa meira

Grenndarkynning umsóknar um breytingu á deiliskipulagi Lambastaðahverfis, stækkun á byggingarreit til vesturs við Tjarnarstíg 11. - 16.12.2020

tjarnarstigur11

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.

Lesa meira

Grenndarkynning vegna umsóknar um breytingu á deiliskipulagi Lambastaðahverfis vegna Tjarnarstígs 10. - 14.12.2020

grenndarkynning tjarnarstigur 10

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.
Lesa meira

Verslun og þjónusta í Ráðagerði – Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 og á deiliskipulagi Vestursvæðis sbr. 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. - 30.10.2020

Ráðagerði

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur áhuga á að í Ráðagerði verði heimiluð veitingaþjónusta í flokki II, skv. 17. gr. reglugerðar um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 1277/2016.

Lesa meira

Leikskóli við Suðurströnd – Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 og gerð nýs deiliskipulags fyrir leikskólareit, sbr. 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 - 29.10.2020

Leikskóli

Bæjarstjórn stefnir að því að reistur verði leikskóli á horni Suðurstrandar og Nesvegar sem afmarkast af þeim götum svo og Selbraut til suðurs.

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: