Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi vegna búsetukjarna við Kirkjubraut – Lýsing - 24.1.2020

Búsetukjarni fyrir fatlaða við KirkjubrautBæjarstjórn stefnir að því að reistur verði búsetukjarni fyrir fatlað fólk á nýrri lóð sem staðsett verður við Kirkjubraut 16 og 18 og á móti Kirkjubraut 19 og 21. Vegna þessa þarf að breyta bæði aðalskipulagi og deiliskipulagi Valhúsahæðar. Gerð hefur verið lýsing, þar sem fyrirætlunum og staðháttum er lýst. Lesa meira

Grenndarkynning vegna umsóknar um svalalokun á Austurströnd 10 - 9.1.2020

Á 95. fundi skipulags- og umferðarnefndar, þann 25. nóvember 2019 var tekin fyrir umsókn um leyfi til þess að byggja svalaskála eða glerhýsi á svölum íbúðar 6-2. Fundargerðin var staðfest á 899. fundi bæjarstjórnar 11. desember 2019.

Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarða Seltjarnarnesi. Endurauglýsing. - 20.12.2019

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti þann 20. desember 2019, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að endurauglýsa áður auglýsta tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarða Seltjarnarnesi Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 2.8.2019

Í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Deiliskipulag fyrir Melhúsatún. Sæbraut 6 og Selbraut 42.

Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 20.6.2019

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Bygggarðar

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: