Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 22.12.2006

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Skerjabrautar 1-3 skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 4.10.2006

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vesturhverfis skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 1.10.2006

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæða skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi Hrólfsskálamels kynnt - 3.7.2006

Deiliskipulag HrólfsskálamelsTillaga að deiliskipulagi Hrólfsskálamels er komin í kynningu. Um er að ræða svæði sem er 16.740 m2 að stærð og afmarkast til suðurs af Suðurströnd, til austurs af Nesvegi, til norðurs af syðri mörkum skólalóðar Mýrarhúsaskóla og íbúðum aldraðra við Skólabraut og til vesturs af eystri mörkum lóðar íþróttamiðstöðvar. Lesa meira

Umhverfisráðherra staðfestir Aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024 - 16.5.2006

Einar Norðfjörð, Jónmundur Guðmarsson, Hlín Sverrisdóttir, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Ingimar Sigurðsson, Guðrún H. Brynjólfsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir og Inga HersteinsdóttirSigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra staðfesti og undirritaði nýtt aðalskipulag Seltjarnarness þriðjudaginn 16. maí. Þar með er lokið umfangsmiklu skipulagsferli sem hófst með fjölmennu og vel heppnuðu íbúaþingi haustið 2002. Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: