Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 28.9.2009

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögur að deiliskipulagi Bakkahverfis og Lambastaðahverfis á Seltjarnarnesi skv. 25. gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024, svæði fyrir þjónustustofnanir við Kirkjubraut. - 12.1.2009

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2026 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.p>

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: