Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Verkefnislýsing fyrir nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins  - 1.11.2013

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gerðu í ágúst 2012 með sér samning um endurskoðun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins. Sameiginleg svæðisskipulagsnefnd leiðir verkefnið, sameiginleg stefna sveitarfélaganna um hagkvæma og sjálfbæra þróun höfuðborgarsvæðisins. Lesa meira

Íbúafundur - Vesturströnd, Barðaströnd, Látraströnd, Fornuströnd og Vikurströnd - 30.10.2013

Kynning á forsendum og lýsing við gerð deiliskipulags fyrir Vesturströnd, Barðaströnd, Látraströnd, Fornuströnd og Víkurströnd

Lesa meira

Auglýsing um skipulag - Seltjarnarnesbær   - 24.10.2013

Í samræmi við 41. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur:

Breyting á deiliskipulagi Bakkahverfis vegna Unnarbrautar 20. Breytingin er stækkun byggingarreits til austurs

Lesa meira

Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða - 2.7.2013

Íbúakynning 27.6 2013Kynning á forsendum og lýsingu við gerð deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða Lesa meira

Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Vestursvæðis að Lindarbraut - 20.6.2013

Kynning vegna vinnu við deiliskipulag VestursvæðisHagsmunaaðilakynning vegna vinnu við deilsikipulag fyrir Vestursvæði að Lindarbraut var haldin 10. júní sl. Hátt í 100 manns mættu á fundinn Lesa meira

Íbúafundur - Kynning á forsendum og lýsing við gerð deiliskipulags fyrir Vestursvæði að Lindarbraut - 10.6.2013

Kynning á vinnu við deiliskipulag fyrir Vestursvæði að Lindarbraut verður mánudaginn 10. júní, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd. Lesa meira

Íbúafundur - Kynning á vinnu við deiliskipulag á Lambastaðamýri (Kolbeinsstaðamýri) - 23.5.2013

Kynning á vinnu við deiliskipulag á Lambastaðamýri (Kolbeinsstaðamýri) verður miðvikudaginn 29. maí, kl. 17:30

í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd.

Lesa meira

Breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - 16.4.2013

Haldinn verður opinn kynningarfundur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, kl 16:30,  þann 18. apríl í Salnum Kópavogi.

Lesa meira

Seltjarnarnes – Deiliskipulagsgerð  - 4.3.2013

Forval deiliskipulagsráðgjafa. Seltjarnarnesbær auglýsir hér með eftir deiliskipulagsráðgjöfum til þess að taka að sér deiliskipulagsgerð núverandi íbúðabyggðar sem enn á eftir að deiliskipuleggja.

Lesa meira

Hrólfsskálamelur Seltjarnarnesi - 4.3.2013

Seltjarnarneskaupstaður býður til sölu leigulóðarréttindi og byggingarétt fyrir fjölbýlishús og bílageymslu á leigulóð við Hrólfsskálamel 1-7 á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 4.3.2013

Endurauglýsing deiliskipulags Lambastaðahverfis. Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum 27. febrúar 2013 að auglýst yrði tillaga um deiliskipulag Lambastaðahverfis, sem samþykkt var 19. febrúar hjá Skipulags- og mannvirkjanefnd á Seltjarnarnesi í samræmi við 41. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 14.2.2013

Í samræmi við 41. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur

Lesa meira

Íbúafundur - Deiliskipulag Lambastaðahverfis - 14.2.2013

Kynning á tillögu um uppdrætti og skilmála vegna endurauglýsingar Deiliskipulags Lambastaðahverfis verður fimmtudaginn 14. febrúar 2013, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd. Lesa meira

Kynning á lýsingu vegna endurauglýsingar Deiliskipulags Lambastaðahverfis - Íbúafundur - 9.1.2013

Kynning á lýsingu á áður kynntum tillögum fyrir deiliskipulag Lambastaðahverfis ásamt breytingu vegna Skerjabrautar 1-3, verður fimmtudaginn 10. janúar 2013, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd
Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: