Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Tillaga að nýju svæðisskipulagi - 12.12.2014

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið 2040.

Lesa meira

Íbúafundur: Endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarness 2006-2024.  - 28.10.2014

Íbúafundur 4. nóvember 2014

Íbúafundur miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17:30 í Hátíðarsal Gróttu Íþróttamiðstöðinni. Endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarness 2006-2024. Skipulagslýsing, kynning og samráð

Lesa meira

Íbúafundur - Endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarnesbæjar - 3.9.2014

Íbúafundur 11. september 2014Endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarnesbæjar.Boðað er til íbúafundar þann 11. september kl. 17:30 í Hátíðarsal Gróttu Íþróttamiðstöðinni

Lesa meira

Íbúafundur - Nýtt deiliskipulag Lambastaðamýrar (Kolbeinsstaðamýrar) - 8.5.2014

Kynning deiliskipulags fyrir Lambastaðamýri (Kolbeinsstaðamýri) verður þriðjudaginn 13. maí, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulagi – Kolbeinsstaðamýri - 8.5.2014

Í samræmi við 41. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstillögu fyrir Kolbeinsstaðamýri: Lesa meira

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040  - 2.4.2014

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 21. mars 2014 að kynna tillögu um nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins skv. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Lesa meira

Íbúafundur - Melhúsatún - 20.2.2014

Kynning á vinnu við deiliskipulag verður fimmtudaginn 27. febrúar, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd. Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: