Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Kanon arkitektar sigra í hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi - 18.12.2015

„Áhugavert rými milli reita, opnun Eiðistorgs í átt að Nesvegi og framlenging á vistlegum göturýmum upp með Nesvegi að Kirkjubraut sem myndar tengingu við samfélagsþjónustu", eru meðal helstu styrkleika tillögu Kanon arkitekta, sem báru sigur úr býtum í samkeppni um nýjan miðbæ á Seltjarnarnesi

Lesa meira

Samkeppni um skipulag miðbæjar á Seltjarnarnesi - 15.12.2015

Í byrjun nóvember hófst hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar á Seltjarnarnesi og var þremur aðilum boðin þátttaka. Nú hefur tillögum verið skilað og er dómnefnd að störfum fram í næstu viku.

Lesa meira

Íbúafundur varðandi fyrirliggjandi tillögur að deiliskipulagi við Skólabraut. - 1.10.2015

Á kynningarfundi sem haldinn var  3. mars fyrr á þessu ári, var kynnt lýsing við gerð deiliskipulags fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.  Á þessum sama fundi komu fram áhyggjur íbúa varðandi bílastæðamál og gönguleiðir skólabarna um Skólabrautina. Lesa meira

Íbúafundur: Kynning tillögu á vinnslustigi að nýju aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar - 16.4.2015

Íbúafundur 22. apríl 2015Boðað er til íbúafundar mivikudaginn 22. apríl kl. 17:30 í Hátíðarsal Gróttu við Suðurströnd. Lesa meira

Íbúafundur: Kynning á deiliskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði  - 27.2.2015

Íbúafundur - ValhúsahæðKynning deiliskipulags fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði verður þriðjudaginn 3. mars kl. 20:00 í Hátíðarsal Gróttu, íþróttamiðstöðinni Suðurströnd

Lesa meira

Íbúafundir - Kynning á deiliskipulagi fyrir Melshúsatún, Strandir, Bollagarða og Hofgarða - 27.1.2015

Fyrir liggja tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir Melshúsatún, Strandir, Bollagarða og Hofgarða. Nýtt deiliskipulag felur
aðallega í sér staðfestingu á núverandi ástandi, en einnig er gerð tillaga að uppbyggingu á nokkrum lóðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: