Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - 14.11.2016

Vestursvæði
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti þann 9. nóvember 2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Vestursvæðis á Seltjarnarnesi, sem nær yfir nokkur eldri deiliskipulagssvæði vegna Lækningaminjasafns, vestan íbúabyggðar, Suðurnes, Gróttu, Safnatröð og svo til viðbótar íbúðagöturnar, Sefgarðar, Sævargarðar, Neströð, Nesbala og húsin við Lindabraut vestan götu ásamt öllum strandsvæðum Lesa meira

Taktu þau tali - samtal um aðalskipulag - 9.11.2016

Á næstu dögum verða Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Bjarni Torfi Álfþórsson formaður skipulagsnefndar ásamt Árna Geirssyni frá Alta ehf, í klukkustund í senn og bjóða þau þeim sem eiga leið framhjá upp á spjall um aðalskipulagið

Lesa meira

Endurskoðað aðalskipulag Seltjarnarnesbæjar - 7.11.2016

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar auglýsir eftir athugasemdum við endurskoðað aðalskipulag sveitar-félagsins, með gildistíma 2015-2033. Tillagan er sett fram í greinargerð, tveimur skipulagsuppdráttum og átta þemauppdráttum Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 19.10.2016

Bollagarðar 73-75

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bollagarða, Hofgarða og Melabrautar vegna Bollagarða 73-75, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um skipulagsmál á Seltjarnarnesi - 6.9.2016

Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Valhúsahæðar og grannsvæða, skv. 41. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010. Einnig er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kolbeinsstaðamýrar vegna Suðurmýrar 10, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

Vesturhverfi. Grenndarkynning á deiliskipulagsbreyting fyrir Miðbraut 28. - 9.6.2016

Á 40. fundi Skipulags og umferðanefndar  hinn 17. maí 2016 var samþykkt að grenndarkynna skuli erindi um deiliskipulagsbreytingu sýnda á meðfylgjandi uppdrætti í Vesturhverfi á Seltjarnarnesi þar sem skilmálum fyrir lóðina Miðbraut 28 Lesa meira

Melshús, Steinavör og Hrólfsskálavör, grenndarkynning, deiliskipulagsbreyting fyrir Hrólfsskálavör 2. - 8.6.2016

Á 40. fundi Skipulags og umferðanefndar hinn 17. maí 2016 var samþykkt að grenndarkynna skuli erindi um deiliskipulagsbreytingu sýnda á meðfylgjandi uppdrætti breytingu á  deiliskipulagi fyrir Melshúsahverfi, Steinavör og Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Samráðsferli með bæjarbúum um miðbæjarsvæðið - 18.4.2016

Íbúafundur 16. apríl 2018Um eitt hundrað manns mættu til íbúaþings sem bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar boðaði til  í Félagsheimili Seltjarnarness síðastliðinn laugardag í tengslum við deiliskipulagsvinnu á miðbæjarsvæðinu.  Lesa meira

Íbúaþing - Taktu þátt í að móta miðbæinn okkar - 12.4.2016

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar boðar til íbúaþings í tengslum við deiliskipulagsvinnu á miðbæjarsvæðinu.

Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 16. apríl n.k. kl. 10:00-13:00
Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - Miðbraut 34 - 11.3.2016

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Íbúafundur - Nýtt deiliskipulag: Vestursvæði að Lindarbraut - 11.2.2016

Kynning deiliskipulags fyrir Vestursvæði að Lindarbraut verður þriðjudaginn 16. febrúar, kl 17:30 í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd. .

Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulag Kolbeinsstðarmýrar - Suðurmýri 36-38 og Eiðismýri 17-19 - 4.2.2016

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Suðurmýri 36-38, Eiðistmýri 17-19 (Stóri-Ás og Litli-Ás).

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag Vestursvæðis á Seltjarnarnesi  - 4.2.2016

Í samræmi við.41 -  43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að nýju á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi.. Vestursvæði að Lindarbraut

Lesa meira

Drög að nýju deilskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði - 28.1.2016

Ibúafundur 27. janúar 2016

búafundur var haldinn miðvikudaginn 27. janúar 2016 kl 17:30  í hátíðarsal Gróttu, Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd um drög að nýju deilsikipulagiskipulagi fyrir Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.

Lesa meira

Íbúafundur - Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði - 22.1.2016

Íbúafundur - ValhúsahæðKynning á tillögu að nýju deiliskipulagi verður miðvikudaginn 27. janúar, kl. 17:30 í Hátíðarsal Gróttu, Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd. 
Lesa meira

Vesturhverfi, grenndarkynning, deiliskipulagsbreyting vegna Miðbrautar 28. - 4.1.2016

Á 34. fundi Skipulags og umferðanefndar hinn 25. nóvember 2015 var samþykkt að grenndarkynna skuli erindi um deiliskipulagsbreytingu sýnda á meðfylgjandi uppdrætti í Vestur-hverfi á Seltjarnarnesi þar sem skilmálum fyrir lóð með tvíbýlishúsi verði breytt svo að þar megi byggja 4 íbúðir í fjölbýlishúsi á óbreyttum byggingarreit en með tilheyrandi bílastæðum á lóðinni Miðbraut 28

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: