Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarða Seltjarnarnesi. Endurauglýsing. - 20.12.2019

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti þann 20. desember 2019, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að endurauglýsa áður auglýsta tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarða Seltjarnarnesi Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 2.8.2019

Í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Deiliskipulag fyrir Melhúsatún. Sæbraut 6 og Selbraut 42.

Lesa meira

Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi á Seltjarnarnesi - 20.6.2019

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi. Bygggarðar

Lesa meira

Grenndarkynning vegna umsóknar Austurstrandar 4, húsfélags, um hækkun á lyftuhúsi upp úr þaki. - 6.6.2019

Á 89. fundi skipulags- og umferðarnefndar, þann 23. maí sl., var tekin fyrir umsókn Austurstrandar 4, húsfélags, um leyfi til þess að hækka lyftuhús upp úr þaki vegna endurnýjunar lyftu í húsinu og verður lyfta látin fara upp á 8. hæð en í dag nær lyfta eingöngu upp á 7. hæð. Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: