Fréttir af skipulagsmálum

Fyrirsagnalisti

Aðalskipulagsbreyting vegna gistiþjónustu - Lýsing - 30.5.2022

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða - breyting vegna Hofgarða 16 - 24.5.2022

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði - 11.5.2022

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi - Miðbraut 33 - 6.4.2022

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ.


Lesa meira

Bakkahverfi – Melabraut 3, tillaga að breytingu á deiliskipulagi - 7.3.2022

Á 122. fundi skipulags- og umferðarnefndar þann 17. febrúar 2022 og á 942. fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar þann 23. febrúar 2022 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bakkahverfis vegna Melabrautar 3.

Lesa meira

ÚTBOÐ - Malbiksyfirlögn Nesvegar - 7.3.2022

Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í malbiksyfirlögn á Nesveg á Seltjarnarnesi. Afhending útboðsgagna fer fram rafrænt www.utbodsgatt.is/seltjarnarnes/Nesvegur_2022  Verkinu öllu skal að fullu lokið 12. maí 2022.

Lesa meira

Deiliskipulag Bakkahverfis - breyting vegna Lindarbrautar 2a - 8.2.2022

Ofangreint erindi var tekið til umræðu á 121. fundi skipulags- og umferðarnefndar sem haldinn var 20. janúar sl., staðfest á 940. fundi bæjarstjórnar, og eftirfarandi bókað:

Lesa meira

Deiliskipulag Stranda - breyting vegna Fornustrandar 8 - 11.1.2022

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.

Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: