Fréttir af skipulagsmálum

Forkynning á nýjum drögum að deiliskipulagi fyrir íbúabyggðina á Bygggarðasvæði

11.6.2012

Forkynning á vinnu við nýtt deiliskipulag á Bygggarðasvæðinu verður fimmtudaginn 14. júní, nk. kl. 17:30 í Valhúsaskóla við Suðurströnd. Forsendur og lýsing voru áður kynntar á fundi þann 3. maí sl.

Sveitarstjórn ber ábyrgð á að annast gerð deiliskipulags. Deiliskipulagið verður unnið af VA arkitektum undir stjórn skipulagsyfirvalda Seltjarnarness.

Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem nú er framundan í skipulagi þessa svæðis

Seltjarnarnesbær, skipulags- og mannvirkjanefnd

Bygggarðar

Kynning á deiliskipulagssvæði 14. júní 2012 Pdf skjal 34,1 mb


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: