Fréttir af skipulagsmálum

Kynning á lýsingu vegna endurauglýsingar Deiliskipulags Lambastaðahverfis - Íbúafundur

9.1.2013

Íbúafundur

Kynning á lýsingu verkefnis samkvæmt 40. grein skipulagslaga við endurtekna auglýsingu
á áður kynntum tillögum fyrir deiliskipulag Lambastaðahverfis ásamt breytingu vegna Skerjabrautar 1-3,
verður fimmtudaginn 10. janúar 2013, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd.

Sveitarstjórn ber ábyrgð á að annast gerð deiliskipulags.

Deiliskipulagið er unnið af KANON arkitektum og breyting vegna Skerjabrautar 1-3, af T.ark Teiknistofan
Arkitektar ehf. undir stjórn skipulagsyfirvalda Seltjarnarness og verður sameining þessara tillagna nú kynnt.
Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér drög sem lögð verða fyrir bæjarstjórn.

Skipulags- og mannvirkjanefndFrestur til að senda inn athugasemdir við skipulagslýsingu deiliskipulags Lambanstaðahverfis er til hádegis miðvikudaginn 16. janúar nk.Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: