Fréttir af skipulagsmálum

Íbúafundur - Melhúsatún

Kynning á forsendum og lýsing við gerð deiliskipulag fyrir Selbraut, Sólbraut, Sæbraut, Hrólfskálavör og Steinavör

20.2.2014

Kynning á forsendum og lýsing við gerð deiliskipulag fyrir Selbraut, Sólbraut, Sæbraut, Hrólfskálavör og Steinavör 

Kynning á vinnu við deiliskipulag verður fimmtudaginn 27. febrúar, kl. 17:30 í knattspyrnuhúsi íþróttavallarins við Suðurströnd.

Sveitarstjórn ber ábyrgð á að annast gerð deiliskipulags. Kanon arkitektar ehf. munu vinna deiliskipulagið undir stjórn skipulagsyfirvalda Seltjarnarness.

Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem nú er framundan í skipulagi þessa svæðis.Íbúafundur - Melhúsatún


Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: