Umhverfishorn

Fugl mánaðarins - Kría

Kría

Krían er langalgengasti varpfuglinn á Seltjarnarnesi og geta hreiðrin skipt þúsundum í góðum árum.

Lesa meira

Stuðningur bæjarins við verkefnið Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur undanfarin ár stutt verkefnið Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs. Samstarf GFF og Grunnskóla Seltjarnarness hófst vorið 2005 á melunum og utan í rofabörðunum á Bolaöldu við rætur Vífilsfells.  Lesa meira

Starfshópur vinnur tillögur um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka

PlastpokarUmhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að móta tillögur að aðgerðum um hvernig draga megi úr notkun plastpoka. Hópurinn mun í starfi sínu horfa til þingsályktunar Alþingis frá júlí sl. um að draga úr plastpokanotkun Lesa meira

Varpfuglar á Seltjarnarnesi árið 2015

Kría

Annað hvert ár eru varpfuglar og annað fuglalíf á Seltjarnarnesi skoðað að frumkvæði umhverfisnefndar. Það er hluti af vöktunardagskrá, sem staðið hefur frá aldamótum, en upplýsingar ná þó lengra aftur.

Lesa meira

Enginn getur gert allt. Allir geta gert eitthvað

InnkaupatöskurNemendur í  6. og 7. bekk í textílmennt ásamt nemendum í vali í saumi og hönnun, hönnuðu og saumuðu innkaupatöskur sem voru til sölu í skólanum 18. nóvember sl Lesa meira

Nýtnivikan

NýtnivikanNýtnivikan verður haldin hér á landi vikuna 16. - 24. nóvember en markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Lesa meira

Skráargatið 

SkráargatiðSkráargatið er opinbert merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi samsetningu næringarefna. Markmiðið með Skráargatinu er að neytendur geti á einfaldan hátt valið hollari matvöru. Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: