Umhverfishorn

Fugl mánaðarins – Tildra og skýrsla um stöðu og stefnu í loftslagsmálum

TildraTildra er fremur lítill, sterkbyggður og kvikur fjörufugl. Hún er skrautleg í sumarbúningi, en grárri og litdaufari á veturna. Tildran sést allt árið á Seltjarnarnesi, Lesa meira

Snyrtum gróður við lóðamörk

Fjölbreyttur garðagróður fegrar umhverfi Seltjarnarness og veitir íbúum skjól í görðum sínum. Þar sem gróðurinn vex með hverju árinu er nauðsynlegt að huga vel að því að hann vaxi ekki út fyrir lóðamörk eða slúti þannig yfir að hætta sé af. 

Lesa meira

Vegvísar

VegvísarNýlega var lokið uppsetningu nýrra vegvísa á Seltjarnarnesi sem munu vísa veginn að hinum ýmsu stofnunum og kennileitum. Skýrsla vegna vegvísa var nýlega uppfærð með tilliti til breyttra aðstæðna og nýrra gatna. Lesa meira

Fugl mánaðarins - bjartmáfur

BjartmafurBjartmáfur er vetrargestur frá norðlægum slóðum, varpstöðvar hans eru á Grænlandi, Baffineyju og víðar á Íshafseyjum Kanada. Lesa meira

Fugl mánaðarins - Kría

Kría

Krían er langalgengasti varpfuglinn á Seltjarnarnesi og geta hreiðrin skipt þúsundum í góðum árum.

Lesa meira

Stuðningur bæjarins við verkefnið Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs

Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur undanfarin ár stutt verkefnið Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs. Samstarf GFF og Grunnskóla Seltjarnarness hófst vorið 2005 á melunum og utan í rofabörðunum á Bolaöldu við rætur Vífilsfells.  Lesa meira

Starfshópur vinnur tillögur um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka

PlastpokarUmhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að móta tillögur að aðgerðum um hvernig draga megi úr notkun plastpoka. Hópurinn mun í starfi sínu horfa til þingsályktunar Alþingis frá júlí sl. um að draga úr plastpokanotkun Lesa meira

Þjónusta


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: