Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfishorn
Fyrirsagnalisti

Tildra er fremur lítill, sterkbyggður og kvikur fjörufugl. Hún er skrautleg í sumarbúningi, en grárri og litdaufari á veturna. Tildran sést allt árið á Seltjarnarnesi,
Lesa meira
Fjölbreyttur garðagróður fegrar umhverfi Seltjarnarness og veitir íbúum skjól í görðum sínum. Þar sem gróðurinn vex með hverju árinu er nauðsynlegt að huga vel að því að hann vaxi ekki út fyrir lóðamörk eða slúti þannig yfir að hætta sé af.
Lesa meira

Nýlega var lokið uppsetningu nýrra vegvísa á Seltjarnarnesi sem munu vísa veginn að hinum ýmsu stofnunum og kennileitum. Skýrsla vegna vegvísa var nýlega uppfærð með tilliti til breyttra aðstæðna og nýrra gatna.
Lesa meira
Bjartmáfur er vetrargestur frá norðlægum slóðum, varpstöðvar hans eru á Grænlandi, Baffineyju og víðar á Íshafseyjum Kanada.
Lesa meira
Þjónusta