Fara í efni

Gallerí Grótta - Leiðsögn (e.Tour) um Nóttin lýst

Velkomin á leiðsögn um sýninguna Nóttin lýst með listakonunni Clizia Macchi miðvikudagana 5. 12. og 19. júní kl. 17:00 í Gallerí Gróttu. Join Clizia Macchi for a tour of her exhibition The Nigt Enligtened at Gallerí Grótta on Wednesday 5th, 12th and 19th June at 5pm,
Hjartanlega velkomin á leiðsögn um sýninguna Nóttin lýst með listakonunni Clizia Macchi miðvikudagana 5. 12. og 19. júní kl. 17:00 í Gallerí Gróttu.
Clizia mun tala um listaverk sín og svara öllum spurningum sem gestir kunna að hafa.
Hlakka til að sjá ykkur!
Clizia
Viðburðurinn er miðvikudagana 5., 12., og 19. júní kl. 17:00
Sýningu lýkur föstudaginn 22. júní kl. 17.
 
Join Clizia Macchi for a tour of her exhibition Nóttin Lýst - The Night Enlightened, where she will talk about her inspiration and the making of the show.
The Artist will be present at Gallerí Grótta on Wednesday 5th, 12th and 19th June at 5pm, ready to answer all of your questions.
Looking forward to seeing you!
Clizia
The exhibition runs until June 22nd
Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?