Fara í efni

Sumarið á Bókasafni Seltjarnarness

Í allt sumar verður eitthvað skemmtilegt um að vera á safninu. Afleggjara-og fræskipti, Teikniáskorun, Bókagetraun, Spil og leikir, Söguskjattinn - Sögupersónupoki, Lukkuhjólið og Sumarlestur.

Í allt sumar verður eitthvað skemmtilegt um að vera á safninu.

Afleggjara-og fræskipti þar sem við sáum - ræktum - deilum og söfnum. Teikniáskorun - Teiknaðu ímyndað dýr sem
kemst í ævintýrabók sumarsins. Bókagetraun - Sumarverðlaun í lok hvers mánaðar, Spil og leikir - borðspil, skák ofl. - Viltu perla?, láttu okkur vita.

Söguskjattinn - Sögupersónupoki - Í sumar bjóðum við upp á sögustund í poka ásamt skemmtilegum munum sem tengjast bókinni. Tilvalið í ferðalagið, í bústaðinn, í afmælið eða bara kósýstund heima. Lukkuhjólið - Hvert er þitt furðudýr? Sumarlestur - Þú færð lestrarhefti og ofurhetjuspil og safnar límmiðum í allt sumar. Uppskeruhátíð í byrjun september. 

Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?