Fara í efni

Blakmót og Það var lagið!

Ýmislegt um að vera í Valhúsaskóla í dag! Í íþróttahúsinu fór fram spennandi blakmót milli bekkja þar sem nemendur í 10. BÝS sigruðu mótið eftir hörku úrslitaleik gegn 10. RK
Einnig var hin geysi vinsæla og skemmtilega keppni Það var lagið haldin milli árganga. Nemendur í 9. og 10. bekk báru sigur úr býtum í undanúrslitum í dag og keppa því til úrslita á morgun,
 
Minnum á að nemendur mæta kl. 10 í skólann á morgun, föstudaginn 19.desember.
 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?