Fréttir & tilkynningar
09.09.2024
Starfsfólk í Skjólið Frístund óskast - hlutastörf
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldri. Um er að ræða hlustastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00-16:30). Umsóknarfrestur er til 16. september nk.
09.09.2024
Laust starf stuðningsfulltrúa í Skjólið - Frístundamiðstöð
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir stuðningsfulltrúa, 18 ára og eldri. Um er að ræða hlustastarf með börnum að skóla loknum frá kl. 13:00-16:30. Umsóknarfrestur er til og með 16. september nk.
06.09.2024
Terra áfram með úrgangshirðu á Seltjarnarnesi
Nýverið var gengið til samninga við Terra, að undangengnu útboði, um áframhaldandi þjónustu er varðar úrgangshirðu á Seltjarnarnesi til ársins 2029.