Fara í efni

Félagsstarf eldri bæjarbúa

Fjölbreytt félagsstarf fer fram fyrir eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi. Boðið er upp á margvísleg tómstundastörf þar sem geta fundið eitthvað við sitt hæfi og átt notalega samveru.

Dagskrá félags- og tómstundastarfsins á haustönn 2023

Tvisvar á ári er gefin út ný dagskrá, fyrir haustönn (sept-des) og fyrir vorönn (jan-maí). Ávallt er reynt að brydda upp á einhverjum nýjungum í félagsstarfinu og áhugasamir hvattir til að koma með hugmyndir hvort heldur að almennri dagskrá eða sjálfsprottnu starfi. Upplýsingabæklingi um félagsstarfið er dreift á haustin til allra íbúa 67 ár og eldri. Athugið að gera má ráð fyrir einhverjum tilfærslum á dögum félagsstarfsins og því er gott að fylgjast með dagskránni sem einnig er birt:
  • Á facebook síðunni Eldri borgarar á Seltjarnarnesi
  • Í dagbók Morgunblaðsins undir liðnum félagsstarf eldri borgara (prent- og netútgáfa).
  • Á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar.
  • Í Nesfréttum - upplýsingar og yfirlit í hverjum mánuði.
  • Hengdar eru upp auglýsingar eftir því sem við á hverju sinni.

Fastir liðir:

MÁNUDAGUR TÍMI
Leirnámskeið, Skólabraut Kl. 09:00
Kaffikrókur, Skólabraut  Kl. 09:30
Billiard í Selinu Kl. 10:00
Jóga / leikfimi í salnum á Skólabraut   Kl. 11:00
Glernámskeið, Félagsheimili Kl. 13:00
Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabraut  Kl. 13:00
Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness Kl. 18:30
ÞRIÐJUDAGUR TÍMI
Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness Kl. 07:10
Kaffikrókur, Skólabraut Kl. 09:30
Pútt á Nesvöllum Austurströnd 5  Kl. 10:30
Helgistund, Skólabraut - 2. þriðjudag í mánuði Kl. 13:30
Dagskrá í kirkjunni (auglýst sérstaklega) - síðasta þriðjudag í mánuði  Kl. 13:30
Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar Kl. 14:00
Örnámskeið - roð og leður, Félagsheimili Kl. 15:30
Minnum fólk á Janus heilsueflingu 60+  
MIÐVIKUDAGUR TÍMI
Leirnámskeið, Skólabraut Kl. 09:00
Morgunkaffi í kirkjunni Kl. 09:00
Kaffikrókur, Skólabraut Kl. 09:30
Botsía á Skólabraut Kl. 10:00
Billiard í Selinu Kl. 10:00
Kyrrðarstund í kirkjunni Kl. 12:00
Glernámskeið, Félagsheimili Kl. 13:00
Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skólabraut með leiðbeinanda Kl. 13:00
FIMMTUDAGUR TÍMI
Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness Kl. 07:10
Kaffikrókur, Skólabraut Kl. 09:00
Jóga / leikfimi í salnum á Skólabraut Kl. 11:00
Félagsvist, Skólabraut - dagana: 7/9, 5/10, 2/11, 7/12 Kl. 13.30
Bingó, Skólabraut - dagana: 14/9, 12/10, 9/11, 14/12 Kl. 13:30
Karlakaffi í safnaðarheimilinu Kl. 14:00
Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness Kl. 18:30
FÖSTUDAGUR TÍMI
Kaffikrókur, Skólabraut Kl.  09:30
Allir út að ganga, farið frá íþróttahúsinu kl. 10:30
Söngstund, Skólabraut Kl. 14:30

 Athugið! Námskeið, spil, kirkjusamstarf, skemmtanir og aðrir viðburðir eru ekki auglýstir í föstum liðum heldur er gerð grein fyrir þeim liðum sérstaklega.

 Sérstök námskeið:

NÁMSKEIÐ DAGAR TÍMI
LEIRLIST - Ragna Ingimundardóttir leiðbeinandi - Skólabraut Mánudagar og miðvikudagar Kl. 09:00 
GLERLIST - Halldóra Björnsdóttir leiðbeinandi - Félagsheimili Mánudagar og miðvikudagar Kl. 13:00
ROÐ OG LEÐUR örnámskeið - Halldóra Björnsdóttir leiðbeinandi - Félagsheimili Þriðjudagar Kl. 15:30

 Athugið! Skráning er nauðsynleg á öll ofangreind námskeið.

 Önnur dagskrá og viðburðir:

VIÐBURÐUR DAGUR TÍMI / SKRÁNING
Ágúst:    
Vöfflukaffi, samvera og kynning á dagskránni í salnum á Skólabraut  Fimmtudagur  31. ágúst Kl. 15:00
September:    
Félagsfundur í félagi eldri borgara um húsnæðismál - Bókasafnið Þriðjudagur 19. september Kl. 19:30
Haustlitaferð - Nesjavallaleið um þingvelli, Gljúfrasteinn, kaffi í Blik ofl. Fimmtudagur 28. september Kl. 13:00
Október:    
Heimsókn frá félagsstarfi Dómkirkjunnar - erindi, kaffi, söngur í kirkjunni Þriðjudagur 31. október Kl. 13:00
Félagsfundur í félagi eldri borgara um heilbrigðismál - Bókasafnið Þriðjudagur 31. október Kl. 19:30
Nóvember:    
Leikhúsferð - EX í Þjóðleikhúsinu Miðvikudagur 1. nóvember Skráning hefst fljótlega
Desember:    
Jólaljósaferð og út að borða Þriðjudagur 12. desember Kl. 18:00
Aðventustund í salnum á Skólabraut - tónlist, veitingar og heitt súkkulaði Þriðjudagur 19. desember Kl. 14:30
Í haust:    
Leikhúsferð - Delerium Búbónis í Borgarleikhúsinu Dagsetning liggur ekki fyrir Auglýst síðar

 Púttvöllurinn við Skólabraut:

  • Hvetjum alla til að nýta púttvöllinn við Skólabraut en hann er opinn öllum.
  • Kylfur og boltar eru til reiðu í anddyrinu.

Tónlistarskólinn, Bókasafnið og Selið:

  • Viðburðir eru auglýstir eftir því sem þeir berast.

Aðsetur félagsstarfsins:

  • Félagsstarfið er að Skólabraut 3-5, jarðhæð.
  • Þar er ávallt hægt að nálgast allar upplýsingar varðandi félagsstarf eldri bæjarbúa.
  • Nánari upplýsingar veitir Kristín Hannesdóttir, forstöðumaður í síma 893 9800 og 595 9147.
  • Netfang: kristin.hannesdottir@seltjarnarnes.is

Ef áhugi og hugmyndir vakna varðandi starf og samveru þá eru áhugsamir beðnir að láta vita af sér og við vinnum saman.

Síðast uppfært 28. ágúst 2023
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?