Fara í efni

Fréttir & viðburðir

Samfélagslöggur í heimsókn Mýrarhúsaskóla
07.11.2025

Samfélagslöggur í heimsókn Mýrarhúsaskóla

Samfélagslöggurnar María og Perla frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu komu í heimsókn í Mýrarhúsaskóla í gær og héldu fræðslu fyrir nemendur í 4. og 5. bekk.
Lógósamkeppni Mýrarhúsaskóla
04.11.2025

Lógósamkeppni Mýrarhúsaskóla

Þann 21. nóvember n.k. verður skólinn 150 ára og af því tilefni hefur verið blásið til lógósamkeppni innan skólans.
Mýrarhúsaskóli 150 ára
30.10.2025

Mýrarhúsaskóli 150 ára

Þann 30. september varð Mýrarhúsaskóli 150 ára og af því tilefni bjóðum við ykkur í afmælisveislu föstudaginn 21. nóvember.
Nýr vefur Mýrarhúsaskóla
29.10.2025

Nýr vefur Mýrarhúsaskóla

Það er gaman að segja frá því nú hefur nýr vefur skólans farið í loftið en um er að ræða sérstakt vefsvæði innan heimasíðu Seltjarnarnesbæjar og tekur mið af því útliti.
Starfsdagur og vetrarfrí í Mýrarhúsaskóla
26.10.2025

Starfsdagur og vetrarfrí í Mýrarhúsaskóla

Vetrarfrí nemenda er 23. - 28. október.
  • Veðurviðvaranir

    Veðurviðvaranir

  • Farsæld barna
  • Barnasáttmáli
  • Landssamtök foreldra
  • Frigg nemendagrunnur

    Frigg nemendagrunnur

  • Barnaheill