Fara í efni

Persónuvernd og upplýsingaöryggi

Seltjarnarnesbær leggur áherslu á vernd persónuupplýsinga í starfsemi sinni og að vinnsla þeirra fari fram í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Hægt er að hafa samband við persónuverndarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar í gegnum netfangið personuverndarfulltrui@seltjarnarnes.is.

Persónuverndar- og upplýsingaöryggisstefna Seltjarnarnesbæjar

Síðast uppfært 01. desember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?