Félagsmiðstöðin Selið er komin með glæsilega aðstöðu í Valhúsaskóla og í tilefni þess er opið hús fimmtudaginn 15. janúar kl. 18:00.
Við hvetjum ykkur öll til þess að mæta, skoða aðstöðuna og fagna þessum tímamótum.
18.12.2025
Blakmót og Það var lagið!
Ýmislegt um að vera í Valhúsaskóla í dag!
Í íþróttahúsinu fór fram spennandi blakmót milli bekkja þar sem nemendur í 10. BÝS sigruðu mótið eftir hörku úrslitaleik gegn 10. RK
17.12.2025
Jóladagskrá Való 18.- 19.desember
11.12.2025
Jólastund í Való
Við viljum þakka ykkur foreldrum fyrir komuna á jólastundina í gærmorgun