Fara í efni

Fréttir & viðburðir

Dans, gleði og Gauragangur á 1. des hátíð 10. bekkinga
05.12.2025

Dans, gleði og Gauragangur á 1. des hátíð 10. bekkinga

Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga var haldin með glæsibrag í Valhúsaskóla í gærkvöldi Hátíðin er einn af hápunktum skólagöngunnar en þá bjóða nemendur í 10.bekk foreldrum sínum og starfsfólki til veislu, sýna skemmtiatriði, flytja leikrit og dansa samkvæmisdansa bæði sín á milli og við foreldra sína.
Stop Motion verkefni í 8.bekk
03.12.2025

Stop Motion verkefni í 8.bekk

Nemendur í 8. bekk eru þessa dagana að vinna að skemmtilegu samþættu verkefni í Þema og Tækniþema. Verkefnið snýr að því að útbúa Stop Motion myndbönd þar sem þau útskýra hringrás efna á myndrænan hátt.
Heilsueflandi þemadagur í Való
01.12.2025

Heilsueflandi þemadagur í Való

Þessa dagana fara fram þemadagar í Való og var dagurinn í dag helgaður heilsueflandi grunnskóla hjá nemendum í 7.–9. bekk
Desember dagskrá Való
28.11.2025

Desember dagskrá Való

Hér má sjá yfirlit yfir uppbrotsdaga desember mánaðar
Undirbúningur fyrir 1.des skemmtun
21.11.2025

Undirbúningur fyrir 1.des skemmtun

Undirbúningur fyrir 1. des skemmtun 10. bekkjar er nú í fullum gangi. Nemendur hafa æft dans af miklum metnaði hjá íþróttakennurum undanfarnar vikur og staðið sig afar vel.
  • Veðurviðvaranir

    Veðurviðvaranir

  • Farsæld barna
  • Barnasáttmáli
  • Landssamtök foreldra
  • Frigg nemendagrunnur

    Frigg nemendagrunnur

  • Barnaheill