Fara í efni

Göngum í skólann

Átakið Göngum í skólann stendur yfir 3.-30. september. Nemendur eru hvattir til að ganga, hjóla eða nota hlaupahjól (ekki rafmagns).
Það var virkilega ánægjulegt að sjá hve margir nemendur komu gangandi eða á hjóli fyrstu vikuna. Við viljum minna þá sem hjóla á mikilvægi þess að nota hjálm, setja hjólin í hjólagrindurnar og læsa þeim vel.
 
Hvetjum alla til að taka virkan þátt í átakinu, áfram Való!
 
 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?