Fara í efni

Jólastund í Való

Við viljum þakka ykkur foreldrum fyrir komuna á jólastundina í gærmorgun
Það var einstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir gáfu sér tíma til að njóta jólastundarinnar með okkur.
Sérstakar þakkir fá Tónlistarskólinn og frábæru nemendur okkar í hljómsveitinni fyrir æðislega tónleika sem gerðu jólastundina einstaklega hátíðlega.
 

 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?