Nemendur í 8.–10. bekk gátu boðið sig fram og fengu allir nemendur skólans að kjósa. Það var líf og fjör í kosningunum, enda alltaf spennandi að sjá hverjir leiða nemendaráðið hverju sinni.
Við hlökkum til að fylgjast með frábæru starfi nýs nemendaráðs á komandi skólaári.