Félagsmiðstöðin Selið er komin með glæsilega aðstöðu í Valhúsaskóla og í tilefni þess er opið hús fimmtudaginn 15. janúar kl. 18:00.
Við hvetjum ykkur öll til þess að mæta, skoða aðstöðuna og fagna þessum tímamótum.
Inngangur við skólahreystivöllinn á bakvið Való.