Fara í efni

Samfélagslöggan

Samfélagslöggan heimsótti nemendur í 7.bekk í gær, miðvikudaginn 12.nóvember.
Samfélagslöggan er forvarnarverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem miðar að því að færa lögregluna nær samfélaginu og styrkja tengsl hennar við ungt fólk. Við þökkum Samfélagslöggunni kærlega fyrir komuna og fyrir ánægjulega heimsókn.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?