Fara í efni

Skólahlaup Valhúsaskóla

Skólahlaup Valhúsaskóla og þátttaka skólans í Ólympíuhlaupi ÍSÍ fór fram í dásamlegu veðri nú í morgun.

Blossi lukkudýr kom í heimsókn og stýrði upphituninni sem setti skemmtilegan svip á hlaupið.
Í hádeginu fór fram verðlaunaafhending þar sem verðlaun voru veitt fyrir efstu þrjú sætin í hverjum árgangi. Að lokum nutu nemendur og starfsfólk pizzuveislu sem skólinn stóð fyrir til að fagna góðum degi saman.

 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?