Fara í efni

Vetrarfrí

Vetrarfrí nemenda er 23. - 28. október.

Fimmtudaginn, 23. október er skipulagsdagur í skólanum og því frí hjá nemendum. Eftir það tekur við vetrarfrí frá föstudegi til þriðjudags. Skóli hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 29. október.

Við vonum að þið eigið notalegt vetrarfrí.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?