Fara í efni

Eldvarnarátak slökkviliðsins

Nemendur í 3. bekk fengu heimsókn frá Slökkviliðunu á höfuðborgarsvæðinu í gær.

Heimsóknin er liður í árlegu eldvarnarátaki slökkviliðsins, en á hverju ári fá nemendur í 3. bekk fræðslu um eldvarnir. Krakkarnir fengu að skoða slökkvibíl og fengu svo bók um Orra óstöðvandi og Möggu Messí að gjöf. 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?