Fara í efni
  • Skólinn

Skólinn

Mýrarhúsaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og er staðsettur við Nesveg á Seltjarnarnesi. 

Mýrarhúsaskóli var stofnaður 1875 og er einn elsti starfandi grunnskóli landsins. Í upphafi skólaárs 2025 voru 353 nemendur skráðir í Mýrarhúsaskóla.

Einkunnarorð Mýrarhúsaskóla eru virðing, ábyrgð og vellíðan og er lögð áhersla á að þau einkenni skólastarfið.

 

Síðast uppfært 29. október 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?