Starfsfólk og nemendur Mýrarhúsaskóla bjóða alla vini og velunnara skólans til að fagna með okkur á þessum miklu tímamótum.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar en endilega takið daginn frá.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin