Fara í efni

Mýrarhúsaskóli 150 ára

Þann 30. september varð Mýrarhúsaskóli 150 ára og af því tilefni bjóðum við ykkur í afmælisveislu föstudaginn 21. nóvember.

Starfsfólk og nemendur Mýrarhúsaskóla bjóða alla vini og velunnara skólans til að fagna með okkur á þessum miklu tímamótum. 

  • Skrúðganga
  • Sýning á verkeum nemenda
  • Skemmtiatriði
  • Afmæliskaka
  • Óvæntar uppákomur

Nánari dagskrá verður auglýst síðar en endilega takið daginn frá.

Hlökkum til að sjá sem flesta.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?