Fara í efni

Nýr vefur Mýrarhúsaskóla

Það er gaman að segja frá því nú hefur nýr vefur skólans farið í loftið en um er að ræða sérstakt vefsvæði innan heimasíðu Seltjarnarnesbæjar og tekur mið af því útliti.

Nýi vefurinn er  allur aðgengilegri og þjálli en sá gamli sem var orðinn barn síns tíma auk þess að vera snjallsímavænn. Enn er unnið að því að setja inn efni og myndir hér inn. Slóðin er www.seltjarnarnes.is/myrarhusaskoli


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?