Náms- og starfsráðgjafi skólans er Helga Sigríður Eiríksdóttir
Hlutverk námsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda, styðja þá og liðsinna í málum sem snerta nám, skólavist, framhaldsnám og starfsval.
Námsráðgjafi er málsvari nemenda og trúnaðarmaður. Allir nemendur og foreldrar/forráðamenn þeirra eiga kost á að snúa sér til námsráðgjafa. Þeir geta komið að eigin frumkvæði og milliliðalaust eða fyrir milligöngu starfsfólks skólans. Fyrrverandi nemendur eru einnig velkomnir. Námsráðgjafi er bundinn þagnarskyldu.
Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er meðal annars:
Hafa samband
Helga Sigríður Eiríksdóttir náms- og starfsráðgjafi
Netfang: helgae@seltjarnarnes.is
Sími: 5959250