12.05.2025
Sinfó og Svakalega sögusmiðjan
Sinfónían bauð 1. og 2. bekk í Hörpu að upplifa Karnival dýranna 17. september sl. Dagskráin var sannkölluð skemmtiferð í gegnum verk Mozarts.
Eftir hádegi fengu eldri börnin Svakalegu sögusmiðjuna heimsókn og kynningu um hvernig allir krakkar geta fengið hugmyndir og búið til sögur.