Starfsfólk Mýrarhúsaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
12.12.2025
Hátíðleg morgunstund í Mýró
Í morgun var haldinn jólasamsöngur í Mýrarhúsaskóla þar sem nemendur, starfsfólk og foreldrar komu saman og sungu bæði hátíðleg og fjörug jólalög.
10.12.2025
Jólasamsöngur í Mýrarhúsaskóla
Föstudaginn 12. desember kl. 8:15 verður jólasamsöngur í Mýrarhúsaskóla.
03.12.2025
Eldvarnarátak slökkviliðsins
Nemendur í 3. bekk fengu heimsókn frá Slökkviliðunu á höfuðborgarsvæðinu í gær.