Þann 30. september varð Mýrarhúsaskóli 150 ára og af því tilefni bjóðum við ykkur í afmælisveislu föstudaginn 21. nóvember.
29.10.2025
Nýr vefur Mýrarhúsaskóla
Það er gaman að segja frá því nú hefur nýr vefur skólans farið í loftið en um er að ræða sérstakt vefsvæði innan heimasíðu Seltjarnarnesbæjar og tekur mið af því útliti.