Valgreinar í 8. - 10. bekk eru hluti af skyldunámi nemenda. Tilgangurinn með valfrelsi nemenda er einkum sá að gera nemendum kleift að skipuleggja nám sitt út frá áhugasviði og framtíðaráformum.
Kennarar skólans bjóða upp á fjölbreytt og spennandi valfög á hverju ári og ávallt hægt að kynna sér það sem í boði er fyrir hvert skólaár.
Valgreinar fyrir skólaárið 2025-2026

Nememdur kynna sér framboð valfaganna á skemmtilegan hátt hjá kennurum sem hjálpar til með valið.