Fara í efni
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Starfsdagur og vetrarfrí í Mýrarhúsaskóla
26.10.2025

Starfsdagur og vetrarfrí í Mýrarhúsaskóla

Vetrarfrí nemenda er 23. - 28. október.
Nemendur í 5. bekk greiða atkvæði um tillögu á skólaþingi.
23.06.2025

Skólaþing - School Conference

Á skólaþingi Mýrarhúsaskóla 25. september sl. fengu allir nemendur rödd og svigrúm til að tjá skoðanir sínar um margvísleg málefni skólastarfsins.
Nemendur í 1. og 2. bekk í Hörpu.
12.05.2025

Sinfó og Svakalega sögusmiðjan

Sinfónían bauð 1. og 2. bekk í Hörpu að upplifa Karnival dýranna 17. september sl. Dagskráin var sannkölluð skemmtiferð í gegnum verk Mozarts. Eftir hádegi fengu eldri börnin Svakalegu sögusmiðjuna heimsókn og kynningu um hvernig allir krakkar geta fengið hugmyndir og búið til sögur.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?