Fara í efni

Íþróttir, sund og tónlistarskólinn

Góð íþróttaaðstaða er við skólann en íþróttahús, sundlaug og gervigrasvöllur eru í göngufæri fyrir nemendur. Tónlistarskólinn er einnig miðsvæðis og er öflugt samstarf á milli skólanna og nemendur geta stundað tónlistarnám á skólatíma.

 

Síðast uppfært 22. september 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?