Fara í efni

Umferð og aðkoma að skólanum

Nemendur eru hvattir til þess að ganga eða hjóla í skólann og þá er mikilvægt að fara öruggar leiðir sem og að muna eftir endurskinsmerkjum sem allir eiga að nota í skammdeginu.

Myndin sýnir kort með vænlegum gönguleiðum til og frá skóla. Foreldrum er enn fremur bent á hringaksturinn við heilsugæsluna en þaðan er öruggur göngustígur upp að skólahúsinu. Með þessu móti minnkar umferð bíla við skólahúsin og öryggi allra eykst.

Síðast uppfært 22. september 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?