Fara í efni

Frístundamiðstöðin Selið

Félagsmiðstöðin Selið ber hitann og þungann af félagslífi nemenda og starfsmenn þess hafa einnig komið að kennslu í félagsmálafræði. 

Selið hefur til fjölda ára haft aðstöðu fyrir starfsemina í kjallara heilsugæslunnar og tónlistarskólans en gert er ráð fyrir flutningi starfseminnar í nýja aðstöðu sem verið er að innrétta fyrir Selið í Valhúsaskóla.

Nánari upplýsingar um Selið

Frá 1. des söngleik 10. bekkjar sem er einn af hápunktum félagslífsins í Valhúsaskóla og á sér langa sögu.

Síðast uppfært 22. september 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?