Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Dans, gleði og Gauragangur á 1. des hátíð 10. bekkinga
05.12.2025

Dans, gleði og Gauragangur á 1. des hátíð 10. bekkinga

Hin árlega 1. des hátíð 10. bekkinga var haldin með glæsibrag í Valhúsaskóla í gærkvöldi Hátíðin er einn af hápunktum skólagöngunnar en þá bjóða nemendur í 10.bekk foreldrum sínum og starfsfólki til veislu, sýna skemmtiatriði, flytja leikrit og dansa samkvæmisdansa bæði sín á milli og við foreldra sína.
Stop Motion verkefni í 8.bekk
03.12.2025

Stop Motion verkefni í 8.bekk

Nemendur í 8. bekk eru þessa dagana að vinna að skemmtilegu samþættu verkefni í Þema og Tækniþema. Verkefnið snýr að því að útbúa Stop Motion myndbönd þar sem þau útskýra hringrás efna á myndrænan hátt.
Heilsueflandi þemadagur í Való
01.12.2025

Heilsueflandi þemadagur í Való

Þessa dagana fara fram þemadagar í Való og var dagurinn í dag helgaður heilsueflandi grunnskóla hjá nemendum í 7.–9. bekk
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?