Þessa dagana fara fram þemadagar í Való og var dagurinn í dag helgaður heilsueflandi grunnskóla hjá nemendum í 7.–9. bekk
28.11.2025
Desember dagskrá Való
Hér má sjá yfirlit yfir uppbrotsdaga desember mánaðar
21.11.2025
Undirbúningur fyrir 1.des skemmtun
Undirbúningur fyrir 1. des skemmtun 10. bekkjar er nú í fullum gangi. Nemendur hafa æft dans af miklum metnaði hjá íþróttakennurum undanfarnar vikur og staðið sig afar vel.
13.11.2025
Samfélagslöggan
Samfélagslöggan heimsótti nemendur í 7.bekk í gær, miðvikudaginn 12.nóvember.
12.11.2025
Dagur gegn einelti
Föstudaginn 7. nóvember var haldinn þemadagur í Valhúsaskóla tileinkaður baráttunni gegn einelti.