Fara í efni

Forföll og leyfi nemenda

Veikindi barna og styttri leyfi innan 2ja daga geta forráðamenn skráð í gegnum mentor eða með því að hringja á skrifstofu skólans í síma 5959 200

Óski forráðamenn eftir leyfi fyrir barn sitt í þrjá daga eða lengur þarf að fylla út sérstakt eyðublað "Tímabundin undanþága frá skólasókn" og fá staðfestingu skólastjórnenda samkvæmt lögum um grunnskóla.

Umsóknareyðublað:

Tímabundin undanþága frá skólasókn

Síðast uppfært 22. september 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?