Fara í efni

Skjól og Frístund

Skjól og Frístund er dagvist fyrir yngstu nemendurna eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Skjólið er fyrir nemendur í 1.-2. bekk og Frístundin fyrir nemendur í 3.-4. bekk.

Nánar um Skjól og Frístund

Síðast uppfært 22. september 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?