Fara í efni

Bæjarráð

14. apríl 2016

Haldinn í fundarsal bæjarráðs á bæjarskrifstofunum við Austurströnd 2,

Fimmtudaginn 14. apríl og hófst hann kl. 08:30

Fundinn sátu: Sigrún Edda Jónsdóttir formaður, Bjarni Torfi Álfþórsson aðalmaður, Margrét Lind Ólafsdóttir

Áheyrnafulltrúi: Árni Einarsson áheyrnarfulltrúi.

Enn fremur sátu fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, Snorri Aðalsteinsson sviðstjóri og Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri, sem ritaði fundargerð í tölvu.

Gestir: Stjórn fjölskyldunefndar, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Halldóra Jóhannesdóttir og Laufey Elísabet Gissurardóttir

Fyrir var tekið:

  1. Ás styrktarfélag.

Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri mætti á fund bæjarráðs til að kynna starf sjálfeignastofnunar Ás styrktarfélags sem býður upp á þjónustu við fólk með þroskahömlun. Bæjarstjóra falið að skoða málið áfram.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl. 10:05

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?