Fara í efni

Bæjarstjórn

10. október 2012

Miðvikudaginn 10. október 2012 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Árni Einarsson (ÁE) og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (SSB).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

1. varaforseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 249. fundar Skólanefndar.

    Fundargerðin lögð fram.

  2. Fundargerð 111. fundar Menningarnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.

  3. Fundargerð 33. fundar Lækningaminjasafns.

    Fundargerðin lögð fram.

  4. Fundargerð 239. fundur Umhverfisnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.

    Til máls tóku: SSB, ÁH, BTÁ, ÁE

  5. Fundargerðir 102. og 103. fundar Veitustofnana.

    Fundargerðirnar lagðar fram.

  6. Fundargerð 327. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

    Fundargerðin lögð fram.

  7. Fundargerðir 304. og 305. fundar stjórnar SORPU bs.

    Fundargerðirnar lagðar fram.

  8. Fundargerð 173. fundar stjórnar Strætó bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  9. 113. fundur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

    Fundargerðin lögð fram.

  10. 379. fundur stjórnar Samtaka sveitarfél. á höfuðborgarsvæðinu.

    Fundargerðin lögð fram.

    Fleira ekki gert. Fundi var slitið kl. 17:09

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?